Undir brosinu.
Dreymin langar
að draga þig að mér
og hlúa að hug og hjarta
með augnaráðinu einu saman.

Kraumandi hugur og hjartans sál
þrá það svo mikið
að taugarnar
nötra undir feimnu óstyrku brosinu.

En ég get ekkert
nema beðið.
Þrjóskast við og vonað,
að þig dreymi líka.

Vonandi dreymir þig líka.  
Myrra
1983 - ...
Fiðrildi:).....


Ljóð eftir Myrru

ástleysi
Draumur
Tvö ein.
Lognið í garðinum hennar
Fullkomið andartak
Nafnlaus.
Egó...eða hvað!
Loksins kona!!
Svarið.
Kveðja
Ranglega verðmerkt..
Rok í reykjavík
Drommen
Farinn í friði,lífsins ljós.
Undir brosinu.
draumur ||
Spiritual awakening.
Hvert skal haldið?
Þurrkatíð..
Fallið framan af.
Leikstjóri í strengjabrúðu heimi.
Bæ..Gæ!!
Vilhjálmur Hendrik
Sara ||
Minnsti skemmtistaður í heimi.
Hinum meginn við gluggann minn.
Kossinn sem koma skal.
Að hitta herra Guð.
U.S
Hljóðir draumar.
Ástarfár.
Endalaust
Silkimjúka síðdegi.