

skál reykjavík skál
harðsoðna hálfmelta brúðuborg skál
esjan skartar snjóhettunni
en veðurstofan spáir þíðu
á morgun koma krónur undan snjónum
verðlausar krónur undan snjónum skál
fyrir peníngalyktinni í austurstræti skál
mér slær fyrir brjóstið norðanmegin
skál í botn skál
harðsoðna hálfmelta brúðuborg skál
esjan skartar snjóhettunni
en veðurstofan spáir þíðu
á morgun koma krónur undan snjónum
verðlausar krónur undan snjónum skál
fyrir peníngalyktinni í austurstræti skál
mér slær fyrir brjóstið norðanmegin
skál í botn skál
Úr bókinni Milljónaævintýrið.
1960.
Allur réttur áskilinn Sigurði Dagssyni Thoroddssen.
1960.
Allur réttur áskilinn Sigurði Dagssyni Thoroddssen.