

Næturnar eru blásvört móða
með snöggum rauðum blossum
Ég snerti þig með augunum
káfa á þér með augunum
kreisti þig með augunum
Svo loka ég augunum
og horfi á þig með húðinni
með snöggum rauðum blossum
Ég snerti þig með augunum
káfa á þér með augunum
kreisti þig með augunum
Svo loka ég augunum
og horfi á þig með húðinni
Úr bókinni Hundabærinn eða Viðreisn efnahagslífsins.
1963.
Allur réttur áskilinn Sigurði Dagssyni Thoroddssen.
1963.
Allur réttur áskilinn Sigurði Dagssyni Thoroddssen.