

Úr rökum sköpum sjóðra barma
rennur ilhlý Hvítará.
Úr augum bláum, ungra hvarma
unað, sælu lesa má.
Í roðahelli risinn flanna
rekur inn hans þrútna nef.
Úr takti föstum, tveggja manna
tónar fallegt lítið stef.
rennur ilhlý Hvítará.
Úr augum bláum, ungra hvarma
unað, sælu lesa má.
Í roðahelli risinn flanna
rekur inn hans þrútna nef.
Úr takti föstum, tveggja manna
tónar fallegt lítið stef.
Allur réttur áskilinn höfundi