sonnettan um dóru
hvað segirðu stúlkan mín
leikur sér svo fín
ljósa lipurtá
með lokka og fína brá
þú segir mér svo margt
þótt húmið kynni svart
þá ertu hýr og kát
þú ert þá stúlkan mín

heppin ertu í dag
syngur fallegt lag
á meðan sólin skýn  
Gestur
1972 - ...
ágúst 1994
© Gestur
<a href="mailto:gestur@svaka.net">gestur@svaka.net</a>


Ljóð eftir Gest

stjarnan mín
hugurinn
sonnettan um dóru
ljóð 1
rólega lagið
spunaljóðið
ljóð 2
sólarljóð
skilningur
dagurinn
fiðrildið
tjörnin tæra
smá pæling
ekkert meir
ritningin fullmótuð, en samt ókláruð !
Sálmur: Ó HVE MIKILL ÞÚ ERT
lag: Snerting
hugarleiftur