Þú um þig frá þér til þín
Þú hefur alltaf ætlast til,
aðeins of mikils, af litlu mér.
En varðst samt svo ofur hissa
ef ég ætlaðist til einhvers af þér.

Alltaf hefuru komið tilbaka
skríðandi til mín á hnjánum.
En um leið og ég tók þig aftur
varð ég að tipla á tánum.

Ég lifði of lengi í þeirri von
að ef ég gerði allt fyrir þig,
þá myndiru vera edrú,
þó það væri bara fyrir mig.

En þú áttir það bara ekki til,
að geta elskað mig.
Því það elskar enginn annan
nema geta elskað sjálfan sig.


 
Birta Jónsdóttir
1982 - ...
Allur réttur áskilinn höfundi


Ljóð eftir Birtu Jónsdóttur

Þorri
Þú breyttir mér
Mamma
Annar júní
Ég man
Sólin mín
Svo fjarlægur
Dear friend
Thanks
Takk fyrir engilinn minn
Bangsi
hann á afmæli í dag....
án titils
I\\\'ll remain yours
It\'s over
Let go of everything
All I ask of you
Kella
......nr.1.....
.....nr.2.....
Synd
kallinn minn
Ilmurinn þinn
Í húmi hjartans
Ljósið mitt
Nafnlaust ljóð
Fyrirgefðu Guð
Ég þakka þér
Dagur án nætur
Freisting
7 weeks
You
No more regrets
enginn titill
Þú
Lystarstol
Þú um þig frá þér til þín
Thank you for it all
Loforð
farinn
Á dögum sem þessum
Meira um þig
Jesú
Bestur
þú færir mér betri morgundag
ljod1
ljod2
þú og ég
Blame me
Mamma mín
Til afa