Þú um þig frá þér til þín
Þú hefur alltaf ætlast til,
aðeins of mikils, af litlu mér.
En varðst samt svo ofur hissa
ef ég ætlaðist til einhvers af þér.
Alltaf hefuru komið tilbaka
skríðandi til mín á hnjánum.
En um leið og ég tók þig aftur
varð ég að tipla á tánum.
Ég lifði of lengi í þeirri von
að ef ég gerði allt fyrir þig,
þá myndiru vera edrú,
þó það væri bara fyrir mig.
En þú áttir það bara ekki til,
að geta elskað mig.
Því það elskar enginn annan
nema geta elskað sjálfan sig.
aðeins of mikils, af litlu mér.
En varðst samt svo ofur hissa
ef ég ætlaðist til einhvers af þér.
Alltaf hefuru komið tilbaka
skríðandi til mín á hnjánum.
En um leið og ég tók þig aftur
varð ég að tipla á tánum.
Ég lifði of lengi í þeirri von
að ef ég gerði allt fyrir þig,
þá myndiru vera edrú,
þó það væri bara fyrir mig.
En þú áttir það bara ekki til,
að geta elskað mig.
Því það elskar enginn annan
nema geta elskað sjálfan sig.
Allur réttur áskilinn höfundi