Loforð
Ég lofaði sjálfri mér
Að hætta að gráta þig
Þegar þú breyttist
Og lokaðir á mig

En ég get ekki annað
En fellt beiskjutár
Eftir allan þennan tíma
Er ég bara of sár

Til að geta hætt að gráta
Til að vera stór og sterk
Því að hjarta mitt er brostið
Þú skildir eftir verk

Ég veit þó að það lagast
Og verkurinn mun dvína
Og hatrið og reiðina
Ég hætti að sýna

Þú átt mig ei lengur
Og í rauninni hélstu það bara
Því í á mig sjálf
Og ég varð að fara

Ég vildi óska
að þú skildir
En það var bara ekki það
sem þú vildir

Því þú vildir bara stjórna
ég átti öllu að fórna
Og til að vera með þér
Fórnaði ég meiru, en bara sjálfri mér

En það gengur ekki lengur
Því annar er við stjórn
Og að missa hann
Er of alltof mikil fórn

Hann heitir Guð
Og ræður öllu hér
Og öllu ég myndi fórna,
Fyrir Hann, líka þér.

 
Birta Jónsdóttir
1982 - ...
Allur réttur ákilinn höfundi


Ljóð eftir Birtu Jónsdóttur

Þorri
Þú breyttir mér
Mamma
Annar júní
Ég man
Sólin mín
Svo fjarlægur
Dear friend
Thanks
Takk fyrir engilinn minn
Bangsi
hann á afmæli í dag....
án titils
I\\\'ll remain yours
It\'s over
Let go of everything
All I ask of you
Kella
......nr.1.....
.....nr.2.....
Synd
kallinn minn
Ilmurinn þinn
Í húmi hjartans
Ljósið mitt
Nafnlaust ljóð
Fyrirgefðu Guð
Ég þakka þér
Dagur án nætur
Freisting
7 weeks
You
No more regrets
enginn titill
Þú
Lystarstol
Þú um þig frá þér til þín
Thank you for it all
Loforð
farinn
Á dögum sem þessum
Meira um þig
Jesú
Bestur
þú færir mér betri morgundag
ljod1
ljod2
þú og ég
Blame me
Mamma mín
Til afa