

Hey!
Þið upptekna fólk
sem hlaupið í hringi í lífinu
eins og hundar á eftir eigin rófu
til þess eins að ná taki á eigin afturenda
Af hverju stoppið þið ekki
í smá stund
og njótið rigningarinnar?
Þið upptekna fólk
sem hlaupið í hringi í lífinu
eins og hundar á eftir eigin rófu
til þess eins að ná taki á eigin afturenda
Af hverju stoppið þið ekki
í smá stund
og njótið rigningarinnar?