sólarljóð
sólin skín skært
í skugganum perlast svitinn
eins og svalandi tár
sem safnast upp
og rennur sína leið
droparnir falla hver af öðrum
tíminn er endalaus
og þú slakar á, en
hugsanir leiftra
eins og neistaflug
ljóssins sem springur í myrkrinu
golan gælir við mig
ilmurinn er freistandi
það vakna upp spurningar
er þetta of gott?
í skugganum perlast svitinn
eins og svalandi tár
sem safnast upp
og rennur sína leið
droparnir falla hver af öðrum
tíminn er endalaus
og þú slakar á, en
hugsanir leiftra
eins og neistaflug
ljóssins sem springur í myrkrinu
golan gælir við mig
ilmurinn er freistandi
það vakna upp spurningar
er þetta of gott?
sept 2000
© Gestur
<a href="mailto:gestur@svaka.net">gestur@svaka.net</a>
<br>
© Gestur
<a href="mailto:gestur@svaka.net">gestur@svaka.net</a>
<br>