

með brjóstið á röngunni
og þig hvílandi á því
eins og dauðan fugl
tek ég daginn af
brotthættri nákvæmni
í veikri von
um endurvakin vængjaþyt
og þig hvílandi á því
eins og dauðan fugl
tek ég daginn af
brotthættri nákvæmni
í veikri von
um endurvakin vængjaþyt