

Ég opna gluggann, inn í nýja veröld,
þar sem bátur siglir í loftinu,
uppfullur af sólargeislum
sem hann hefur veitt í netið.
Sólin brosir. Þrátt fyrir sólargeislana
en fuglarnir í trjánum tístu saman,
ég loka glugganum,
og sé aðeins myrkrað herbergið
sem er uppfullt af draugum.
þar sem bátur siglir í loftinu,
uppfullur af sólargeislum
sem hann hefur veitt í netið.
Sólin brosir. Þrátt fyrir sólargeislana
en fuglarnir í trjánum tístu saman,
ég loka glugganum,
og sé aðeins myrkrað herbergið
sem er uppfullt af draugum.