

Lá í leyni lítil ljót,
langaði að gráta.
Í hnipri bakvið gamalt grjót,
geðveik lítil hnáta.
Lengdi eftir ást og frið,
ætlaði sér takmarkinu að ná.
Gekk í átt að fossaklið
í von um að komast öllu frá.
Stóð upp á hamrinum, hugsandi,
hvers skyldi hún sakna?
Henti sér niður, fljúgandi,
hvar skyldi hún vakna?
langaði að gráta.
Í hnipri bakvið gamalt grjót,
geðveik lítil hnáta.
Lengdi eftir ást og frið,
ætlaði sér takmarkinu að ná.
Gekk í átt að fossaklið
í von um að komast öllu frá.
Stóð upp á hamrinum, hugsandi,
hvers skyldi hún sakna?
Henti sér niður, fljúgandi,
hvar skyldi hún vakna?