Ímyndun
Ímyndun mín er að ímyndun þín sé mynd af ímynd minni eins og ímynd mín er að sinni

Mín ímynd
þín hugmynd

Meistari elds og ísa
bar sig upp við þjón
Hver er mín eilífðar ímynd?
Þú mjög fagur ert í sjón

Ímyndaðu þér þig
fyrir mig.  
Rúnar Bergs
1958 - ...


Ljóð eftir Rúnar Bergs

Ímyndun
Ástarljóð
Golgata
Úr minningum Sid Barret
Stáss
Saga
Sjómannadagsóráð
Ungdómsþrá

Ritskoðun
Bíll til sölu
Smári Jón og leiðinlegi kötturinn
neytakk