Bíll til sölu
Maður hefur ekki tölu
yfir orð þín í sölu

frelsi þitt veitir mér uppsölu
reisn þín á útsölu
öskrar í gjallarhorni
á opnum báti þar sem forréttindi eru að drepa þorska í sólarhita

og hvergi er mengun nema þú og Freyja

Æj.  
Rúnar Bergs
1958 - ...


Ljóð eftir Rúnar Bergs

Ímyndun
Ástarljóð
Golgata
Úr minningum Sid Barret
Stáss
Saga
Sjómannadagsóráð
Ungdómsþrá

Ritskoðun
Bíll til sölu
Smári Jón og leiðinlegi kötturinn
neytakk