Stáss
Varast ber vaxmyndum
drauma um yl.
Þær eiga bara að vera
vera til að vera til.

Gleðja eitthvert auga
sem engin vaxmynd sér.
Vera bara vera
með vaxtóm inni í sér.  
Rúnar Bergs
1958 - ...
Hamföng 84


Ljóð eftir Rúnar Bergs

Ímyndun
Ástarljóð
Golgata
Úr minningum Sid Barret
Stáss
Saga
Sjómannadagsóráð
Ungdómsþrá

Ritskoðun
Bíll til sölu
Smári Jón og leiðinlegi kötturinn
neytakk