Golgata
Á meðan riffilkúla kólnar klesst
í veggnum og veltir því eitt eilífðar andartakfyrir sér hvers vegna hún sé svo vansæl í tilverunni
Hvort næsta skot skipti hana einhverju máli;
Á meðan, áður en málmdauðinn er algjör, hvinur í þyt hinnar næstu uns hún umlykst mjúku holdi með holum dynk sem boðar sælu hins sameiginlega með uppfyllingu hins leigða takmarks
sem er æðra öllu.
 
Rúnar Bergs
1958 - ...
Hamföng ´84


Ljóð eftir Rúnar Bergs

Ímyndun
Ástarljóð
Golgata
Úr minningum Sid Barret
Stáss
Saga
Sjómannadagsóráð
Ungdómsþrá

Ritskoðun
Bíll til sölu
Smári Jón og leiðinlegi kötturinn
neytakk