

Varast ber vaxmyndum
drauma um yl.
Þær eiga bara að vera
vera til að vera til.
Gleðja eitthvert auga
sem engin vaxmynd sér.
Vera bara vera
með vaxtóm inni í sér.
drauma um yl.
Þær eiga bara að vera
vera til að vera til.
Gleðja eitthvert auga
sem engin vaxmynd sér.
Vera bara vera
með vaxtóm inni í sér.
Hamföng 84