

Maður hefur ekki tölu
yfir orð þín í sölu
frelsi þitt veitir mér uppsölu
reisn þín á útsölu
öskrar í gjallarhorni
á opnum báti þar sem forréttindi eru að drepa þorska í sólarhita
og hvergi er mengun nema þú og Freyja
Æj.
yfir orð þín í sölu
frelsi þitt veitir mér uppsölu
reisn þín á útsölu
öskrar í gjallarhorni
á opnum báti þar sem forréttindi eru að drepa þorska í sólarhita
og hvergi er mengun nema þú og Freyja
Æj.