Risaeðlan Jósafat
Í skóginum stóð kovi beinn
sat við gluggan risaeðla
hann sat við gluggan mjög oft einn
og taldi sína seðla
hann heitir nú víst Jósafat,
allt í einu herði hann garnagaul
þá fór hann leita sér að mat
hann heirði úr belju hátt baul
og beljuna hann réðst svo á
og beit í hana og klóraði
svo datt hún niður dauð og lá
og ekki matarlistin slóraði
svo fór hann Jósafat
því ekki lengur svangur hann var
og fór í sófan og sat
og hann er bara þar.  
Katrin
1993 - ...
Þetta var Risaeðlan Jósafat!!!


Ljóð eftir Katrin

Rottan mín
Risaeðlan Jósafat
Litla ljóta táin
Þórunn sveita kella
Stína í Kína
reikingar
Hrund
leiðin til djöfulsins