Styrkur
Lítið ljós í svartamyrkri
berst fyrir lífi sínu.
Vindinn hvessir,
himininn grætur.
Ljósið dofnar,
rennur út.

Eftir að því er virðist
endalausa, vonlausa baráttu
lægir vindinn.

Litla ljósið teygir sig til himins,
fagnar miskunnsemi skaparans.

Himinninn sefur djúpum svefni..  
Bergþóra
1986 - ...


Ljóð eftir Bergþóru

Ævintýri
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
Augnablik
Innilokuð
...
Stífla
Styrkur
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Kenndu mér..
Þú
Þín
Tónlist
Nálægð
Vögguvísa hafsins
Eyði
Strengjabrúða
Svört
Ástfangi
Fönix
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta