Strengjabrúða
Hvers vegna
hafa aðrir áhrif á sál mína?
Hvort ég vil tala eða þegja,
hlæja eða öskra.
Ég vil ráða því sjálf.
Brosa yfir engu,
fella tár yfir fegurð lífsins.
Líða um í eigin draumaheimi,
þar sem ekkert er til
nema ég.

Enginn nema ég.  
Bergþóra
1986 - ...
31/01/04


Ljóð eftir Bergþóru

Ævintýri
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
Augnablik
Innilokuð
...
Stífla
Styrkur
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Kenndu mér..
Þú
Þín
Tónlist
Nálægð
Vögguvísa hafsins
Eyði
Strengjabrúða
Svört
Ástfangi
Fönix
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta