Kenndu mér..
Kenndu mér að sjá,
Heiminn með þínum augum.

Kenndu mér að skynja,
Skilja hugsun þína.

Kenndu mér að finna,
Þegar þú finnur til.

Kenndu mér að hlusta,
Á hlutina sem ég annars missi af.

Kenndu mér að tjá mig,
Þegar ég þarf á því að halda.

Kenndu mér að lifa,
Drekka í mig fegurð lífsins.


Kenndu mér að vera,
Vera eins og þú.
 
Bergþóra
1986 - ...
nafnið er ekki alveg komið á hreint ennþá.. kemur vonandi með tíð og tíma ;)
samið 28/01/04


Ljóð eftir Bergþóru

Ævintýri
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
Augnablik
Innilokuð
...
Stífla
Styrkur
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Kenndu mér..
Þú
Þín
Tónlist
Nálægð
Vögguvísa hafsins
Eyði
Strengjabrúða
Svört
Ástfangi
Fönix
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta