Vinur
Það eitt að heyra rödd þína
breytir litunum í kringum mig.
Allt sem áður var myrkt
lýsist nú upp og baðar mig geislum.

Orð þín smjúga inn í hugsanir mínar
og glæða þær björtum litum.
Þínum litum.

Bara ef ég fengi að sjá bros þitt,
sem lýsir upp myrkustu tilfinningar,
feykir manni upp til skýja.

Þangað til,
geymi ég mynd af þér
kyrfilega festa í huga mínum.  
Bergþóra
1986 - ...
Lea.. takk fyrir að vera til.. je t´aime ;*


Ljóð eftir Bergþóru

Ævintýri
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
Augnablik
Innilokuð
...
Stífla
Styrkur
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Kenndu mér..
Þú
Þín
Tónlist
Nálægð
Vögguvísa hafsins
Eyði
Strengjabrúða
Svört
Ástfangi
Fönix
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta