Saman
Hefðu mig til himins
svo ég fái snert skýin.
Fljúgðu með mér út í hvolfið
svo ég sjái stjörnurnar speglast
í björtum augum þínum.

Ferðumst saman,
þó kyrr á sama staðnum.

Látum okkur dreyma,
Saman.  
Bergþóra
1986 - ...
26/03/04


Ljóð eftir Bergþóru

Ævintýri
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
Augnablik
Innilokuð
...
Stífla
Styrkur
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Kenndu mér..
Þú
Þín
Tónlist
Nálægð
Vögguvísa hafsins
Eyði
Strengjabrúða
Svört
Ástfangi
Fönix
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta