Vögguvísa hafsins
Ég sit í fjöruborðinu,
myrkrið umlykur mig.
Öldugjálfrið sefar mig,
vaggar mér í svefn.

Mig dreymir þig.

Finnst ég svo umkomulaus
þegar ég vakna.

Horfi upp í himininn.
stjörnurnar tindra,
í svörtu hvolfinu.
Lýsa upp himininn,
bara fyrir mig..  
Bergþóra
1986 - ...
29/01/04


Ljóð eftir Bergþóru

Ævintýri
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
Augnablik
Innilokuð
...
Stífla
Styrkur
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Kenndu mér..
Þú
Þín
Tónlist
Nálægð
Vögguvísa hafsins
Eyði
Strengjabrúða
Svört
Ástfangi
Fönix
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta