ég er
ég er
grá sem mosi
köld sem klaki
þögul sem gröfin

ég er hér
þar
allstaðar

bíð átekta
með kaldann rýting
örðanna sverð
sting mér ef færi gefst

fylli þig vonleysi
umlýk þig depurð
drep lífsneistann

ég er
uppgjöf  
Dýrlaug
1964 - ...


Ljóð eftir Dýrlaugu

Á limminu
Dulítill hvolpur
Þokumistur
ÞÖGULT HRÓP
Móðurást
Aðeins þú
Dyr opnast
Hliðstæð veröld
Einstök sál
digrir dropar
Áhugi í þögninni
Hraðbraut (ó)gæfu
ef aðeins
ég er
von