

Ég sé steinhnullug
og ég hendi honum í mig
allt í einu er ég horfin
um litla rifu.
Fyrir mér mótast veggir lífsins,
saga forntíma, leifar líkamans.
Blautur mosi hlúir að sárum mínum,
hann smýgur inn í eyrum mín
og ég heyri ekki neitt.
Ég verð uppiskroppa með orð
og litlir steinálfar
toga augnlokin mín niður.
-Ég er dáin.
og ég hendi honum í mig
allt í einu er ég horfin
um litla rifu.
Fyrir mér mótast veggir lífsins,
saga forntíma, leifar líkamans.
Blautur mosi hlúir að sárum mínum,
hann smýgur inn í eyrum mín
og ég heyri ekki neitt.
Ég verð uppiskroppa með orð
og litlir steinálfar
toga augnlokin mín niður.
-Ég er dáin.
allur minn réttur áskilinn
samið 12.marz 1999
Krókodílatár 1999
samið 12.marz 1999
Krókodílatár 1999