Hraun
Ég sé steinhnullug
og ég hendi honum í mig
allt í einu er ég horfin
um litla rifu.
Fyrir mér mótast veggir lífsins,
saga forntíma, leifar líkamans.
Blautur mosi hlúir að sárum mínum,
hann smýgur inn í eyrum mín
og ég heyri ekki neitt.
Ég verð uppiskroppa með orð
og litlir steinálfar
toga augnlokin mín niður.
-Ég er dáin.  
Finney Rakel
1983 - ...
allur minn réttur áskilinn
samið 12.marz 1999
Krókodílatár 1999


Ljóð eftir Finney Rakel

Viðhald
FrostFugl
Kveðja til ástvinar
Hraun
Fjaður
sumar
hugarangur
27.október 2002 Sunday, Bloody Sunday
Hughrif
vængbrotinn
o f u r l i ð i
leigubílaferð
S22
Gleymdur lykill
Úrklæðsla
Persónuleikinn sem dó
Birting