

Hvernig náðum við svona langt
þú snertir hönd mína
og ræstir bílnum,
og nú í fyssta sinn
í lífinu mínu
þá græt ég
erum við í sitthvorum heimi
enhverstaðar sem
enginn kallar það rangt
og þar
sem stjörnurnar
skína skærast,
úti í heimi
himin geymi.
þú snertir hönd mína
og ræstir bílnum,
og nú í fyssta sinn
í lífinu mínu
þá græt ég
erum við í sitthvorum heimi
enhverstaðar sem
enginn kallar það rangt
og þar
sem stjörnurnar
skína skærast,
úti í heimi
himin geymi.