

Ef ég aðeins gæti sagt
það sem liggur á mínu hjarta
þú aðeins heyrðir það
sem þér myndi vanta
brot í hjarta þitt
svo megi sál þinni batna
ég aðeins segði það
það eina myndi vanta
ef lífið myndi brosa
það horfa til þín myndi
í dýpstu hugaranga
og sál þinni myndi batna
ef hugur fylgir hjarta
ég leita til þín myndi
með bros á vör og hjarta
það aldrei myndi vanta.
það sem liggur á mínu hjarta
þú aðeins heyrðir það
sem þér myndi vanta
brot í hjarta þitt
svo megi sál þinni batna
ég aðeins segði það
það eina myndi vanta
ef lífið myndi brosa
það horfa til þín myndi
í dýpstu hugaranga
og sál þinni myndi batna
ef hugur fylgir hjarta
ég leita til þín myndi
með bros á vör og hjarta
það aldrei myndi vanta.