Gæti sagt hafa
Ef ég aðeins gæti sagt
það sem liggur á mínu hjarta
þú aðeins heyrðir það
sem þér myndi vanta

brot í hjarta þitt
svo megi sál þinni batna
ég aðeins segði það
það eina myndi vanta

ef lífið myndi brosa
það horfa til þín myndi
í dýpstu hugaranga
og sál þinni myndi batna

ef hugur fylgir hjarta
ég leita til þín myndi
með bros á vör og hjarta

það aldrei myndi vanta.  
Stefán Páll Kristjánsson
1978 - ...


Ljóð eftir stefán Pál

Betrumbót
Tíminn
Ef ég get
hverfult
Fæðing
Um daginn og veginn
Titill
Gæti sagt hafa
fastur
kakóbollinn