

Sólin mun setjast,
og skýin svört munu skyggja á
syndlausa menn sem sofa
á sínu græna eyra.
Í náttmyrkrinu mætast dimmustu krákur
Og björtustu dúfur.
Svo ekki loka augunum,
þá sérðu mig aldrei aftur.
og skýin svört munu skyggja á
syndlausa menn sem sofa
á sínu græna eyra.
Í náttmyrkrinu mætast dimmustu krákur
Og björtustu dúfur.
Svo ekki loka augunum,
þá sérðu mig aldrei aftur.