

Allt er svart og engin leið
til að þóknast nokkrum.
Ekkert lyf eða galdraseyð
sem getur hjálpað okkur.
Eigi leið þú oss í freistni
sagði vitur maður.
Ef við mundum trúa á kristni
þá skyldum við þetta þvaður.
Mjög er það um seinan
að gera gott úr þessu
að gera manninn hreinan
þá fer allt í klessu
til að þóknast nokkrum.
Ekkert lyf eða galdraseyð
sem getur hjálpað okkur.
Eigi leið þú oss í freistni
sagði vitur maður.
Ef við mundum trúa á kristni
þá skyldum við þetta þvaður.
Mjög er það um seinan
að gera gott úr þessu
að gera manninn hreinan
þá fer allt í klessu