Þoka
Allt er svart og engin leið
til að þóknast nokkrum.
Ekkert lyf eða galdraseyð
sem getur hjálpað okkur.

Eigi leið þú oss í freistni
sagði vitur maður.
Ef við mundum trúa á kristni
þá skyldum við þetta þvaður.

Mjög er það um seinan
að gera gott úr þessu
að gera manninn hreinan
þá fer allt í klessu  
Stefán
1985 - ...


Ljóð eftir Stefán(i)

Spegillinn
Skýjasæng
Hugarlundur
Ábyrgðarlaus
Þoka
Jól
Bakkus
Úr formi
Lögleg nauðgun
Óboðinn gestur
Angel
Smíði
Kúkur
This black day
Til
123
Waking death
Depression
Prejudice
Yfirgnæfandi heimska
Donde?
Sanskrit
Contemplating the sun
Night
Greed
Of cigarettes and life
Fantasy
Limra II