Strengjabrúða
Hvers vegna
hafa aðrir áhrif á sál mína?
Hvort ég vil tala eða þegja,
hlæja eða öskra.
Ég vil ráða því sjálf.
Brosa yfir engu,
fella tár yfir fegurð lífsins.
Líða um í eigin draumaheimi,
þar sem ekkert er til
nema ég.
Enginn nema ég.
hafa aðrir áhrif á sál mína?
Hvort ég vil tala eða þegja,
hlæja eða öskra.
Ég vil ráða því sjálf.
Brosa yfir engu,
fella tár yfir fegurð lífsins.
Líða um í eigin draumaheimi,
þar sem ekkert er til
nema ég.
Enginn nema ég.
31/01/04