

það var í gönguferð með hjartað í buxunum að ég hitti þig ekki
það var í algleymisgönguferð um götur sólbakaðrar reykjavíkur með útlandailm í nösunum að ég hitti þig ekki
það var í háfleygrahugsanagönguferð um fjörur og móa sveitarinnar minnar að ég var búin að gleyma þér
það var í algleymisgönguferð um götur sólbakaðrar reykjavíkur með útlandailm í nösunum að ég hitti þig ekki
það var í háfleygrahugsanagönguferð um fjörur og móa sveitarinnar minnar að ég var búin að gleyma þér