Við erum, er það?
Verum það sem allir vilja
og förum meðfram húsa röðum,
föngum allar minningar,
ætlum okkur tíma,
biðjum um frið.

Biðjum um frið,
og verum það sem allir vilja.
Finnum það.

Hvað er það sem allir vilja?

Sofum meðan allir sofa
vinnum meðan allir vinna
lifum sólahringinn.
Hvar eru yfirburðirnir?
Svart fólk með allar hendur?
Vandað hverfur vinna fötluðum og fáráðum,
veröldin, stjörnurnar, dekkin, gluggarnir,
göturnar og speglarnir.
Sæmilega gengur mér að fóta mig.

Hvar er heimurinn og veröldin öll of viðkvæm.  
Stefán Hermannsson
1957 - ...


Ljóð eftir Stefán Hermannsson

Hvað ef.
Öryggi
Landamæri.
Stormviðvörun.
Fróð leikur
Hverfur?
Bundið fyrir augun.
Hefurðu heilsu?
Fyrirlestur (orðræpa)
Framburður
Stef
2.stef
Dagur 725
Næsti dagur
597?
Mig langaði svo.
Ef ég hugsa mig vel um.
Við erum, er það?
Verður allt að vera
Stjórnmál.
Umbúðarlaust