

Tárin renna heit niður vota vanga mína
Flóðið vill ekki hætta
Hvað gerði ég rangt
sagði ég eitthvað vitlaust
móðgaði ég þig á einhvern hátt
Þarftu að vera ein
má ég koma
viltu að ég fari
haltu mér
slepptu mér,
hvað á ég að halda
vilt mig
vilt mig ekki
hvers á ég að gjalda.
Flóðið vill ekki hætta
Hvað gerði ég rangt
sagði ég eitthvað vitlaust
móðgaði ég þig á einhvern hátt
Þarftu að vera ein
má ég koma
viltu að ég fari
haltu mér
slepptu mér,
hvað á ég að halda
vilt mig
vilt mig ekki
hvers á ég að gjalda.