

Í húmaskoti nætur
Situr lítill drengur einmanna og yfirgefinn
Heldur dauðahaldi í móður sína
Ég lýt í augu hans
Og brosi hálf dapurlegu brosi
Tek hann í fangið
Kyssi hann létt á kinnina
Og geng með hann í betri framtíð
Hann spyr; hvenær vaknar mamma ?
Situr lítill drengur einmanna og yfirgefinn
Heldur dauðahaldi í móður sína
Ég lýt í augu hans
Og brosi hálf dapurlegu brosi
Tek hann í fangið
Kyssi hann létt á kinnina
Og geng með hann í betri framtíð
Hann spyr; hvenær vaknar mamma ?