Hugsanlega
lítið stórt leyndarmál
sem þræðir sig eftir æðunum
þrýstir sér í gegnum hjartað
og slær á létta taugastrengi

hvílir í fingurgómum
sem renna eftir blautri tungu
upp í hugann
kitlandi hugmyndir
svo freistandi
svo freistandi  
Kristín Eva Þórhallsdóttir
1972 - ...


Ljóð eftir Kristínu Evu Þórhallsdóttur

Áhorfandinn
Leti
Hugleiðing um tímann - afmæliskveðja til Svövu
Sjávarföll hjartans
Við fyrstu sýn
Hvernig
Ótti
Logandi
Skot
Skór
Eins og dauður fugl
Hringvegurinn
Hugsanlega
Þögnin
Manstu mig
Ómeðvitundarleysi
Á hverjum degi
Hvað ef
Hlutir sem ég geri þegar ég er blá
Ryksugað
Þú sem ert víðsfjarri