

Ég hefði átt að segja þér frá öllu því góða í fari þínu
Og hætt að minnast alltaf á gallana
-nú ertu gallalaus
Ég hefði átt að segja þér hvað ég unni þér og að ég meinti ekki þetta ljóta sem ég sagði
-en núna er það aðeins of seint
Ég hefði átt að segja þér að þú varst ekki ómögulegur, drungalegur og leiðinlegur, þú varst allger engill
-eða það ertu allavega núna
Og hætt að minnast alltaf á gallana
-nú ertu gallalaus
Ég hefði átt að segja þér hvað ég unni þér og að ég meinti ekki þetta ljóta sem ég sagði
-en núna er það aðeins of seint
Ég hefði átt að segja þér að þú varst ekki ómögulegur, drungalegur og leiðinlegur, þú varst allger engill
-eða það ertu allavega núna