

Hvers getur ung stúlka
standandi á nærklæðum
í stórhríð og byl
vænst af náttúrunnar óblíðu höndum?
Líklega þess sama og hún þekkir
af stöðugum tryggðarböndum
frá manna höndum.
standandi á nærklæðum
í stórhríð og byl
vænst af náttúrunnar óblíðu höndum?
Líklega þess sama og hún þekkir
af stöðugum tryggðarböndum
frá manna höndum.