

Til þess að þú gætir sært mig
þurfti ég að klæða mig úr fötunum og leggjast nakin við hlið þér.
Það er eins og ég hafi klætt mig úr sálinni í leiðinni og týnt mér.
Því að ég hef ekki fundið mig eins og ég var um leið og þú byrjaðir á lyginni.
Ég velti því fyrir mér hvort að þú hafir drepið mig
og ég er ekki frá því að einhvern sannleikskorn sé í því.
Því Ég Sakna Mín
þurfti ég að klæða mig úr fötunum og leggjast nakin við hlið þér.
Það er eins og ég hafi klætt mig úr sálinni í leiðinni og týnt mér.
Því að ég hef ekki fundið mig eins og ég var um leið og þú byrjaðir á lyginni.
Ég velti því fyrir mér hvort að þú hafir drepið mig
og ég er ekki frá því að einhvern sannleikskorn sé í því.
Því Ég Sakna Mín