Innra með þér
Hversvegna?
Hversvegna þú?
Hversvegna líður þú
þvílíkar þjáningar?
Hvenær færðu svar
við þinni brennandi spurningu?
Jákvætt eða neikvætt?
Hvenær færðu kjark
til að spyrja?
Ósk þín
er að fá svar
án þess að spyrja.
 
Katrín G.
1987 - ...


Ljóð eftir Katrínu G.

Leiðin til hamingjunnar
Haust vs. Vetur
Heimsendir
Morgun einn fyrir nokkru, I hluti
Morgun einn fyrir nokkru, II hluti
Morgun einn fyrir nokkru, III hluti
Morgun einn fyrir nokkru, IV hluti
Sálumessa sumarsins
Heimsendir?
Kaldlyndi
Innra með þér
Frosin árás
Fokkit
Sorg