Bangsi
Ég veit um brúnan bangsa
sem dag einn í desember,
var tekinn úr hillu verslunar,
því hann hafði verið valinn af þér.

Bangsa var falið stórt hlutverk,
að gleðja litla frænku þína
en hana kallar litla systir
einmitt dóttur sína.

Við höfum passað bangsa vel
og í dag ber hann nafnið þitt
sem þakklætisvottur fyrir það
að hafa stelpuna kætt og hjarta mitt.

Við fengum bangsa að gjöf um jólin
en grunaði ekki þá,
að bangsi myndi geyma minningu um þig
sem farinn værir okkur frá.

Þegar ég ligg með brúnum bangsa
og lítilli stelpu, í stóru rúmi,
minnist ég þín og man
hvað þú elskaðir okkur mikið

Við elskum þig líka enn
og gleymum þér aldrei.  
Birta Jónsdóttir
1982 - ...
Ljóð um Þorra bangsa sem dóttir mín fékk í jólagjöf frá bróður mínum


Ljóð eftir Birtu Jónsdóttur

Þorri
Þú breyttir mér
Mamma
Annar júní
Ég man
Sólin mín
Svo fjarlægur
Dear friend
Thanks
Takk fyrir engilinn minn
Bangsi
hann á afmæli í dag....
án titils
I\\\'ll remain yours
It\'s over
Let go of everything
All I ask of you
Kella
......nr.1.....
.....nr.2.....
Synd
kallinn minn
Ilmurinn þinn
Í húmi hjartans
Ljósið mitt
Nafnlaust ljóð
Fyrirgefðu Guð
Ég þakka þér
Dagur án nætur
Freisting
7 weeks
You
No more regrets
enginn titill
Þú
Lystarstol
Þú um þig frá þér til þín
Thank you for it all
Loforð
farinn
Á dögum sem þessum
Meira um þig
Jesú
Bestur
þú færir mér betri morgundag
ljod1
ljod2
þú og ég
Blame me
Mamma mín
Til afa