Saman
Hefðu mig til himins
svo ég fái snert skýin.
Fljúgðu með mér út í hvolfið
svo ég sjái stjörnurnar speglast
í björtum augum þínum.
Ferðumst saman,
þó kyrr á sama staðnum.
Látum okkur dreyma,
Saman.
svo ég fái snert skýin.
Fljúgðu með mér út í hvolfið
svo ég sjái stjörnurnar speglast
í björtum augum þínum.
Ferðumst saman,
þó kyrr á sama staðnum.
Látum okkur dreyma,
Saman.
26/03/04