Jólin
Hvers á maður að hlakka
til jóla sérhvert ár
að fá góðan mat að smakka
eða allt þetta búðarfár

Jólin koma senn
er eitthvað gaman þá
ég sit og bíð bara enn
er snjórinn kominn, ég fer að gá

Margar gjafir við fáum þá
við kertaljós og ró
allt er þetta jólunum á
kannski ekki, og þó




 
Von
1990 - ...
Samið '03-'04


Ljóð eftir Tönju Dagbjörtu

Von
Jólin
Ljóðslettur
Svo skrítið
Þessi jól sem ég ljóð
Líf ??
Spegill, Spegill
Flækja
Allt
Augnablik
Horfin
Hringiru ?
Heyriru mig kalla?
Ósanngirni