Ljóðslettur
Borðið er blátt
hárið á ömmu er grátt
tónlistin er spiluð hátt
váá ég á svo bágt

-------------------------------

Stilltu tækið
hárið þið flækið
krókinn krækið
á burt þið mig rækið

-------------------------------

Hjartað það brennur
er ég sé þessar glennur
hoppa fram og til baka
ég gæti kreist kaldan klaka






 
Von
1990 - ...
Samið '03


Ljóð eftir Tönju Dagbjörtu

Von
Jólin
Ljóðslettur
Svo skrítið
Þessi jól sem ég ljóð
Líf ??
Spegill, Spegill
Flækja
Allt
Augnablik
Horfin
Hringiru ?
Heyriru mig kalla?
Ósanngirni