

Borðið er blátt
hárið á ömmu er grátt
tónlistin er spiluð hátt
váá ég á svo bágt
-------------------------------
Stilltu tækið
hárið þið flækið
krókinn krækið
á burt þið mig rækið
-------------------------------
Hjartað það brennur
er ég sé þessar glennur
hoppa fram og til baka
ég gæti kreist kaldan klaka
hárið á ömmu er grátt
tónlistin er spiluð hátt
váá ég á svo bágt
-------------------------------
Stilltu tækið
hárið þið flækið
krókinn krækið
á burt þið mig rækið
-------------------------------
Hjartað það brennur
er ég sé þessar glennur
hoppa fram og til baka
ég gæti kreist kaldan klaka
Samið '03