

Ég ligg og strýk fingrunum eftir votu grasi.
Dropar á grönnum fingrum, tindrar á brosandi augu...
Sólgul blóm gægjast undan lyngi eins og feimin, djörf og hugrökk en feimin.
Flýti mér að hrifsa til mín síðustu döggina
á gulu krónublaði.
Morgunn.
3. apríl 04
Dropar á grönnum fingrum, tindrar á brosandi augu...
Sólgul blóm gægjast undan lyngi eins og feimin, djörf og hugrökk en feimin.
Flýti mér að hrifsa til mín síðustu döggina
á gulu krónublaði.
Morgunn.
3. apríl 04