Fríðulagið
Það er stelpa sem heitir Fríða,
Já, hún er nú alltaf að stríða.
En stundum kemur sú blíða,
að stríðnin hún þarf bara að bíða.
Samt greyið er ágætis táta,
þó stundum fer hún að gráta.
Hún á sér einn fallegan hjalla,
þar situr hún uppi að bralla.
Strákskrattarnir bíða í röðum,
eftir að vinna á sköðum,
en auðvitað verður hún Fríða,
að fá að vera með að stríða.
Já, hún er nú alltaf að stríða.
En stundum kemur sú blíða,
að stríðnin hún þarf bara að bíða.
Samt greyið er ágætis táta,
þó stundum fer hún að gráta.
Hún á sér einn fallegan hjalla,
þar situr hún uppi að bralla.
Strákskrattarnir bíða í röðum,
eftir að vinna á sköðum,
en auðvitað verður hún Fríða,
að fá að vera með að stríða.
Þetta er svona dæmigert ljóð um hvernig fólk hugsar um mig.