 ég sá þig sumarsvanur.
            ég sá þig sumarsvanur.
             
        
    með falskar vonir 
í ferðatösku
og ómótaða drauma í nesti
flaugstu burtu
frá því sem þú elskaðir,
burtu frá því sem elskaði þig
í ferðatösku
og ómótaða drauma í nesti
flaugstu burtu
frá því sem þú elskaðir,
burtu frá því sem elskaði þig

