

augun róast
í rafljósaveröld
er augnlokin síga um stund
hugurinn reikar
en rekst á veggi
ruglaður
af umhverfisóhljóði sem truflar
finn loks frið
með fingur í báðum eyrum
finnst
eins og í kuðungi
ekkó af hafi
er hugarflugan suðar í hljóði
í rafljósaveröld
er augnlokin síga um stund
hugurinn reikar
en rekst á veggi
ruglaður
af umhverfisóhljóði sem truflar
finn loks frið
með fingur í báðum eyrum
finnst
eins og í kuðungi
ekkó af hafi
er hugarflugan suðar í hljóði
lokaðu augunum eins og ég
settu fingur í bæði eyru
.... og skynjaðu
apríl 2004
allur réttur áskilinn höfundi
settu fingur í bæði eyru
.... og skynjaðu
apríl 2004
allur réttur áskilinn höfundi