

mánaskin á vegg
kaffið kólnað í bollunum
baksvipur þinn
ósagðar hugsanir
vanhugsuð orð
svo margt getur dáið
svo margt sem að deyr
vegna orða sem aldrei eru sögð
kaffið kólnað í bollunum
baksvipur þinn
ósagðar hugsanir
vanhugsuð orð
svo margt getur dáið
svo margt sem að deyr
vegna orða sem aldrei eru sögð